Þorpið

Author: Jón Jónsson úr Vör
Format: Paperback
Pages: 80
Language: Icelandic
Publisher: Heimskringla
Release Date: January 16, 2021
„Bók þessi fjallar um uppvastarár mín og æsku, lífið og lífsbaráttuna í þorpinu, vegavinnusumur fjarri átthögum, um venzlafólk mitt og aðra, sem voru mér á einhvern hátt nákomnir. Mágur minn, sem nú er látinn, gaf mér efnið í sum sjómennskuljóðin frá stríðsárunum. Allsstaðar er farið frjálslega með staðreyndir, enda þótt hvergi sé í aðalatriðum hvikað frá hinu rétta.
Fyrri útgáfa kom haustið 1946, sett saman í Svíþjóð veturinn á undan. Hér eru orðabreytingar á stöðu stað og nokkur ljóð felld burt. Viðbótin er ort í Stokkhólmi veturinn 1946-'47 og prentuð í bókinni Með örvalausum boga.
Þetta er hin endanlega gerð Þorpsins.
Höfundur.“